mánudagur 24. október 2016
  Starfsemi félagsins
  Verkefnabrunnur
  Fréttir
  Námskeið
  Vefgátt

  Upplýsingar um félagsgjald FÍS  

 Námskeiğ í boği hjá Handverkshúsinu

Langar að benda á fín námskeið í Handverkshúsinu, þau eru bæði gagnleg og fróðleg fyrir okkur smíðakennara.

Þau eru:

1. Sérstakt námskeið fyrir smíðakennara, tekur á helstu formum útskurðarjárna, verkfærum o.s.frv 

2. Tifsögun úr tré og málmum, lærðu fjölbreytta tækni með tifsögun úr ýsmum hráefnum

linkur á námskeið   námskeið 1      námskeið2

Stjórn FÍS


 Félag íslenskra smíğakennara - Laufásvegi 81 - 101 Reykjavík - kt. 490971-0179
Um vefinn - Ábendingar - Forsíğa